Category Fréttir

7. flokkur – Ölver: 2.dagur

Annar dagurinn hefur gengið vel hjá okkur í Ölveri. Það rigndi smá en við gleðjumst með gróðrinum. Í morgunn fóru þær á fyrsta Biblíulesturinn, þar heyrðu þær sögu sem verður framhaldssagan okkar í vikunni og lærðu um gleðina og það…

7. flokkur – Ölver: 1. dagur

Fyrsti dagurinn í Ölveri gekk ljómandi vel.  Við byrjuðum á að koma okkur fyrir í herbergjunum og síðan fengu þær súpu og brauð í hádegismat. Eftir matinn var farið í könnunarleiðangur um svæðið og farið í leiki, þar á meðal…

Fjölskylduflokkur í Vatnaskógi 13. til 15. júlí

Fjölskylduflokkur að sumri verður  í Vatnaskógi dagana 13. til 15. júlí n.k. Í fjölskylduflokkum er mikil áhersla lögð á notalegt andrúmsloft. Þar gefst fjölskyldunni tækifæri til að eiga góðan tíma saman í fallegu og afslöppuðu umhverfi. Engar áhyggjur af matseld…

4.flokkur – Ölver: 5.dagur laugardagur 30.júní 2012

Fimmti dagur flokksins rann upp, bjartur og fagur. Eftir morgunmat var biblíulestur og síðan brennókeppni. Eftir hádegið fórum við með hópinn í skemmtilega gönguferð að stóra steini og þar klifruðu  margar stelpurnar upp á steininn og höfðu gaman af. Eftir…