Category Fréttir

Æskulýðsstarf KFUM og KFUK hefst í þessari viku

Vetrarstarf KFUM og KFUK hefst formlega í þessari viku. Starfið byggir á vikulegum fundum þar sem þátttakendur hittast, syngja saman, fara í leiki, takast á við fjölbreytt verkefni og velta fyrir sér stórum spurningum. Á hverjum fundi er boðið upp…

AD KFUK fundur í Vindáshlíð 4. október 2011.

Fyrsti AD KFUK fundur vetrarins verður haldinn í Vindáshlíð, þriðjudagskvöldið 4. október 2011. Allar konur 18 ára og eldri eru hjartanlega velkomnar. Rúta fer frá Holtavegi 28, kl. 18.00 í Vindáshlíð. Dagskrá kvöldsins er eftirfarandi: Kl. 18.00 Rútuferð frá Holtavegi…

Kaffisala í Kaldárseli sunnudaginn 11. september!

Næstkomandi sunnudag, 11. september, verður kaffisala í sumarbúðum KFUM og KFUK í Kaldárseli. Kaffiveitingar og kaffi verður til sölu til styrktar Kaldárseli, farið verður í gönguferð, hoppukastalar verða á staðnum og boðið verður upp á grillaðar pylsur og candy-floss. Dagskráin…