Category Fréttir

Kvennaflokkur í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011!

Suðrænt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð. Yfirskrift kvennaflokks er "Krydd í tilveruna." Allar konur á aldrinum 18-99 ára eru hjartanlega velkomnar. Skráning í fullum gangi! Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu,…

Spennandi kvennaflokkur í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011!

Suðrænt kvöldkaffi, enskur morgunmatur, afrískur maís og íslenskt lambakjöt. Andleg og líkamleg næring í Vindáshlíð 26.-28. ágúst 2011. Yfirskrift helgarinnar er "krydd í tilveruna." Verð aðeins kr. 11.700 með gistingu, dagskrá og fullu fæði. Bókanir í síma 5888899 og hér…