Category Fréttir

Listaflokkur í Ölveri hefst á morgun: nokkur laus pláss!

Á morgun, þriðjudaginn 9.ágúst hefst Listaflokkur í Ölveri, fyrir stúlkur á aldrinum 9-12 ára. Flokkurinn stendur yfir dagana 9.-12.ágúst. Þar verður fjölbreytt og spennandi dagskrá í boði en sérstök áhersla er lögð á listir og skapandi vinnu: Stomp og taktþjálfun,…

Ættbálkar keppa

Seinni hluti þessa dags hefur verið ótrúlega skemmtilegur. Um klukkan 17 (en enginn veit hvað tímanum líður í dag því allar klukkur eru í felum) hófst "survivor-leikur". Myndaðir voru 8 manna ættbálkar sem voru bundnir saman á höndum fjórar og…

Vatnsleikur í Vindáshlíð

Laugardagur á röngunni – 6. ágúst 2011 Það var öfugsnúinn dagur í dag – allt á hvolfi eða á röngunni. Stúlkurnar voru vaktar klukkan 10 og byrjuðu daginn með kvöldmat sem var grjónagrautur. Eftirmiðdagskaffi hófst um kl. 13 og fengum…

Útilega eða bíókvöld (Vatnaskógur)

Rétt í þessu kom 31 veðurbarin unglingur ásamt foringjum ofan frá Kúavallafossum, þar sem þau gistu úti í léttum úða og ágætu roki í nótt. Er það mat okkar að sjaldan hafi bornin litið frísklegar út en einmitt núna. Á…