Fyrsti dagur Krílaflokksins
Það voru spenntar og flottar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á skyr og brauð sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem…
Það voru spenntar og flottar stelpur sem komu í Ölver í dag. Þegar þær voru búnar að koma sér fyrir í herbergjunum sínum var boðið upp á skyr og brauð sem þær svolgruðu í sig af bestu lyst. Þar sem…
Í Vindáshlíð var allt með kyrrum kjörum snemma morguns, mánudaginn 25.júlí því stelpurnar fengu að sofa klukkustund lengur en vanalegt er, vegna geysiskemmtilegs náttfatapartýs kvöldið áður! Margar voru syfjaðar og höfðu orð á því að þær hefðu jafnvel getað hugsað…
Þá er veisludagurinn runninn upp, þetta er búið að vera ótrúlega skemmtileg vika og eru forréttindi að fá að vera með þessum yndislegu og skemmtilegu stelpum. Í gær var kósýdagur þar sem við skiptum stelpunum m.a upp í hópa til…
Þá eru myndirnar frá deginum í dag komnar á netið. Við í Ölveri þökkum fyrir ævintýralega viku og vonumst til að sjá ykkur allar á næsta ári 🙂
Sólskin tók á móti okkur að morgni laugardags, þriðja dagsins okkar í 7.flokki í Vindáshlíð. Stelpurnar voru duglegar að vakna og klæða sig, og mættu sprækar í morgunmat áður en fánahylling fór fram. Þá hófst Biblíulestur þar sem fræðst var…
Fallega sunnudagsmorgunninn 24. júlí sváfu stelpurnar í Vindáshlíð örlítið lengur en undanfarna daga, en voru komnar á fætur upp úr kl.9. Rok og rigning var úti, og því vinsælt að kúra aðeins lengur. Vindurinn gnauðaði svolítið í nótt, og nefndu…