Category Fréttir

Keppnis (Vatnaskógur)

Stærsta verkefnið í gær var hermannaleikurinn eða klemmuleikurinn eins og hann er stundum kallaður. Drengjunum var skipt í tvo hópa og héldu hóparnir sína leiðina hvor á sólarströnd Skógarmanna við Oddakot. Þar mættust þeir í miklum bardaga. Í lok bardagans…

Ölver – Ævintýrin halda áfram :)

Það er búið að vera mikið um að vera síðasta sólahringinn hér í Ölverinu okkar. Í gær lentu stelpurnar bókstaflega í miðju ævintýri þar sem þær hittu fyrir Rauðhettu, Garðabrúðu, andann í Alladín, Hringjarann frá Notre Dame, Öskubusku og vondu…

Veislukvöld í Vindáshlíð

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar…

Veisludagur í Vindáshlíð

Tíminn líður allt of hratt í Vindáshlíð Stelpurnar hafa gert margt skemmtilegt í dag. Eftir hefðbundinn morgunmat, fánahyllingu og Biblíulestur var keppt í úrslitaleik í brennó. Stúlkurnar í Hamrahlíð kepptu á móti Reynihlíð og unnu leikinn og eru því brennómeistarar…

Spennandi dagur framundan (Vatnaskógur)

Dagurinn í gær var mjög hefðbundinn hér í Vatnaskógi. Það var boðið upp á fjölbreytta dagskrá og óhætt að segja að allir hafi getað fundið eitthvað við sitt hæfi. Eftir kvöldvöku var drengjum sem vildu boðið upp á stutta helgistund…