Category Fréttir

Ævintýri enn gerast

Þá er þriðji dagurinn runninn upp og margt búið að bralla síðasta sólahringinn. Í gær eftir að hafa borðað hádegismat fóru stelpurnar að „Munnvatni“. Munnvatn er lítið vatn skammt héðan en nafnið er komið frá sögu sem foringjarnir bjuggu til…

Harry Potter og jólahugleiðing í Vindáshlíð

5. dagur 6. flokkur Morgunmaturinn hófst kl. 10:00 í stað 09:30 vegna útsofs. Jafnt og þétt kom þema dagsins í ljós en það var Harry Potter! Starfsmenn klæddu sig í gerfi ólíkra persóna úr bókunum um Harry og vini hans…

Fallegur dagur í Vatnaskógi

Dagskráin í Vatnaskógi gekk mjög vel í gær. Veðrið lék við okkur stærstan hluta dagsins, reyndar fengum við "útlandalega" rigningu tvívegis, en þeir skúrar stóðu stutt. Hér var boðið upp á knattspyrnu, báta, borðtennis, smíðaverkstæði, kúluvarp, spjótkast og margt fleira…

Ævintýrin rétt að byrja(Ölver)

Það voru 38 hressar stelpur sem komu hingað til okkar í gær. Dagurinn í gær fór að mestu í að kynnast staðnum og hver annarri. Stelpurnar fóru í könnunarleiðangur um svæðið en fengu svo að fara í heita pottinn fyrir…

Sæludagar í Vatnaskógi

Senn líður að hiinum sívinsælu Sæludögum í Vatnakógi sem er fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina. Þessi hátíð hefur fest sig í sessi sem áhugaverður og vímulaus valkostur á þessari mestu ferðahelgi Íslendinga. Markmiðið með hátíðinni er að skapa heilbrigða og eftirsóknaverða hátíð…