Ævintýri enn gerast
Þá er þriðji dagurinn runninn upp og margt búið að bralla síðasta sólahringinn. Í gær eftir að hafa borðað hádegismat fóru stelpurnar að „Munnvatni“. Munnvatn er lítið vatn skammt héðan en nafnið er komið frá sögu sem foringjarnir bjuggu til…