Category Fréttir

Menningardagur í Vindáshlíð

4. dagur 6. flokkur Í morgun vöknuðu allar stúlkurnar á hefðbundnum tíma kl. 09:00 og komu í morgunmat kl. 09:30. Þær gátu valið um allt þetta venjulega en auk þess var boðið upp á Cocoa Puffs til að halda upp…

Lífsganga og gleði í Vindáshlíð

Dagur 3. Vindáshlíð 6. flokkur Náttfatapartýið heppnaðist með eindæmum vel í gærkvöldi. Gilsbakka-systur kíktu í heimsókn ásamt skiptinema sem átti leið hjá. Systurnar elduðu mjög athyglisverða kássu fyrir stelpurnar til að bragða á en að endingu fengu þær samt frostpinna.…

YNDISLEGT veður á bleikum degi í Hlíðinni

Veðrið í gær 15. júlí, var eins gott og hugsast getur. Stúlkurnar voru vaktar kl. 09:00 í morgun og boðið upp á Cheerios eða Cornflex með mjólk eða súrmjólk í morgunmat. Fljótlega tóku þær eftir því að foringjar klæddust allir…

Ég loka augunum og bið (Kaldársel)

Vikan hefur heldur betur flogið hjá hér í Kaldárseli. Gríðarmikil dagskrá hefur einkennt starfið hjá okkur síðustu daga og hefur verið mikið að gera hjá okkur. Miðvikudagurinn byrjaði nokkuð rólega. Leiðindarveður var yfir Kaldárseli og mátti halda að haustið væri…

Komudagur í Vindáshlíð 6. flokkur

Fimmtudaginn 14. júlí komu 76 hressar stelpur í Vindáshlíð, síðan bættist ein í hópinn og nú eru þær 77. Eftir rútuferð úr Reykjavík flykktust stúlkurnar inn í matsal þar sem farið var yfir ýmsar reglur og hafist var handa við…

Náttfatapartý í Ölveri

13. júlí 2011 – 6. flokkur Dagur 3 Stúlkurnar voru vaktar kl.08:30 í morgun og voru þær örlítið þreyttari en í gærmorgunn. Eins og hefð er fyrir var morgunmatur og bilblíulestur að honum loknum. Því næst var blásið til brennókeppni…