Veðrið leikur við Vatnaskóg
Veðrið í gær lék við okkur og blíðan heldur áfram í dag. 6. flokkur er farin að styttast í annan endann og næstu tveir dagar verða fylltir af fjöri og gleði. Þegar þetta er skrifað er hópur drengja að fara…
Veðrið í gær lék við okkur og blíðan heldur áfram í dag. 6. flokkur er farin að styttast í annan endann og næstu tveir dagar verða fylltir af fjöri og gleði. Þegar þetta er skrifað er hópur drengja að fara…
Í gær blasti við sólríkur dagur og lögðum við því land undir fót eftir hádegi. Förinni var heitið niður að á sem liggur í gili stutt frá Ölveri. Þar fengu stelpurnar að vaða, busla og leika sér í ánni. Eftir…
Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um „alvöru“ yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig…
Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um „alvöru“ yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig…
Einu sinni í hverjum flokki stendur foringi upp á stól í matsalnum þegar auglýstur er viðburður sem framundan er og einu sinni í hverjum flokki ákveð ég sem forstöðumaður að geyma með sjálfum mér þanka um rétthugsun og stríðsrekstur. Það…
Næsta laugardag, þann 9. júlí halda fjórar konur frá KFUM og KFUK á Íslandi, þær Hildur Björg Gunnarsdóttir, Hildur Þóra Hallbjörnsdóttir, Gyða Karlsdóttir og Kristín Sverrisdóttir, á Heimsþing KFUK sem haldið verður í Zürich í Sviss. Þingið stendur frá 10.…