Category Fréttir

Ævintýradagur í Ölveri

Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um „alvöru“ yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig…

Hermannaleikurinn (Vatnaskógur)

Einu sinni í hverjum flokki stendur foringi upp á stól í matsalnum þegar auglýstur er viðburður sem framundan er og einu sinni í hverjum flokki ákveð ég sem forstöðumaður að geyma með sjálfum mér þanka um rétthugsun og stríðsrekstur. Það…

Veisludagur í Vindáshlíð

Þriðjudagurinn 5. júlí Jæja, veisludagur rann upp í öllu sínu veldi og sólin lét sig ekki vanta í gamanið og hvað þá síður kindurnar sem komu forstöðukonunni á óvart fyrir allar aldir er þær stóðu og jöpluðu á birkitrjám á…

Bongóblíða (Vatnaskógur)

Það var gaman að geta rætt við drengina um Guð skapara alls, í því stórkostlega veðri sem boðið var upp á nú í morgun (miðvikudag). Framundan er dagur fullur af ævintýrum og ljóst að veðrið mun hjálpa til við að…

Sólríkur dagur í Ölveri

Stúlkurnar voru vaktar klukkan níu í morgun og voru allar mættar í morgunmat hálftíma síðar. Í framhaldi af því var bíblíulestur þar sem fjallað var um Biblíuna og hvernig á að fletta upp í henni. Næst tóku við nokkrir brennóleikir.…