Ævintýradagur í Ölveri
Í dag bar það helst til tíðinda að stúlkurnar tóku þátt í Ölver´s next top model. Undir venjulegum kringumstæðum myndum við tala um hárgreiðslukeppni en nú var um „alvöru“ yfirhalningu að ræða. Stúlkurnar bjuggu til stórkostlegar greiðslur og klæddu sig…