Category Fréttir

I can be your hero baby (Kaldársel)

Héðan úr Kaldárseli er allt ljómandi gott að frétta. Frábær hópur sem hérna er og allir sem skemmta sér vel. Í gær á þriðjudegi borðuðu krakkarnir vel af morgunmat þegar þau komu. Síðan fórum við á morgunstund þar sem fjallað…

Ævintýraflokkur í Ölveri

49 hressar stúlkur eru mættar í ævintýraflokk í Ölveri. Margar hafa komið áður en þó um helmingur sem er að stíga sín fyrstu skref í sumarbúðum KFUM og KFUK. Fyrsti dagurinn er nokkuð hefðbundinn. Eftir að þær gengu frá dótinu…

Menningardagur í Vindáshlíð

Mánudaginn 4. júlí var menningardagur í Vindáshlíð. Dagurinn hófst á morgunverði og eftir hann fóru allar mettar og hressar á biblíulestur þar sem þær lærðu um kærleika Guðs og að Jesús hafi dáið svo við mættum eiga eilíft líf. Eftir…

Sænskur sunnudagur

Sunnudaginn 3. júlí var sænskur dagur í Vindáshlíð. Hljómsveitin ABBA vakti stúlkurnar með hressum tónum og fyrir morgunverðinn var borðsöngurinn fluttur á sænsku. Einnig gladdi ABBA okkur með nærveru sinni og músík við morgunverðarborðið. Kókópuffs mátti sjá á morgunverðarborðinu, innan…