Category Fréttir

Hólavatn – 15 pennar óseldir af 48

Þegar hafist var handa við nýbyggingu á Hólavatni ákvað stjórn sumarbúðanna að láta gera fallega penna í öskju sem merktir yrðu með ártali. Á öskjunni er áletrun sem segir „Sumarbúðirnar Hólavatni – með þökk fyrir veittan stuðning“ og á hverjum…

Verndum þau – næsta námskeið

Ungmennafélag Íslands, KFUM og KFUK, Bandalag íslenskra skáta og Slysavarnafélagið Landsbjörg hafa undanfarin misseri staðið fyrir Verndum þau – námskeiðum undir merkjum Æskulýðsvettvangsins. Námskeiðin eru byggð á efni bókarinnar, Verndum þau, og fjalla um hvernig bregðast eigi við grun um…

Nýr Ölversbolur

                Nú er nýr og flottur litur búinn að bætast í bolasafnið hjá Ölveri og þetta árið er það himinblár. Ennþá eru til sölu gulir og fjólubláir Ölvers bolir. Bolurinn kostar 1.000 kr. og…

Myndir úr starfi KFUM og KFUK

Við hjá KFUM og KFUK höfum glímt við smá vanda við að hafa myndir úr sumarbúðunum aðgengilegar hér á vefnum. Við trúum því að aðgengismálin séu nú að mestu leyst, en hægt er að nálgast allar myndir á slóðinni: 

Fréttabréf KFUM og KFUK – júní 2012

Fréttabréf KFUM og KFUK er nýkomið út og var dreift til félagsfólks og annarra áhugasamra í liðinni viku. Í blaðinu er sagt frá því sem framundan er og fréttir af stærstu atburðunum á liðnu vori. Hægt er að nálgast blaðið…