Fjörugur dagur í Ölveri
Stelpurnar voru allar vaknaðar þegar ég ætlaði að vekja þær í morgun klukkan 9. Þær voru snöggar að klæða sig og bursta tennurnar og fengu svo morgunmat. Vegna þess hve mikill vindurinn er hérna þá var engin fánahylling í morgun…