Amerískur dagur í Vindáshlíð – 27. júní
Hér í Vindáshlíð flýgur tíminn áfram og ótrúlegt að hugsa til þess að flokkurinn sé senn á enda. En dagskráin heldur áfram og eftir langan dag á undan var ákveðið að sofa lengur. Þegar stelpurnar komu í morgunmat þar sem…