Bleikur dagur – 26. júní 2011
Þegar stelpurnar komu í morgunmat hittu þær marga bleikklædda foringja þar sem um var að ræða bleikan dag. Eftir venjulegan morgunverð fóru þær á biblíulestur og lærðu um Jesús sem er sonur Guðs. Þær heyrðu einnig söguna um það hvernig…