Category Fréttir

Bleikur dagur – 26. júní 2011

Þegar stelpurnar komu í morgunmat hittu þær marga bleikklædda foringja þar sem um var að ræða bleikan dag. Eftir venjulegan morgunverð fóru þær á biblíulestur og lærðu um Jesús sem er sonur Guðs. Þær heyrðu einnig söguna um það hvernig…

Fyrsti dagur í 4.flokki í Ölveri

Það voru 32 hressar stelpur sem hófu 4.flokk í dag. Við komuna var þeim raðað í herbergi. Þær eru 8 saman í herbergi og það virðist ætla að ganga vel. Þær fengu aspassúpu og brauð í hádegismat. Þær virtust nú…

Vonarík framtíð (Vatnaskógur)

Myndir frá 6.-7. degi má sjá á slóðinni: — Fyrir tæpum 6 árum fylgdi ég konunni minni á fæðingardeild Landspítalans, enda komið að fæðingu sonar okkar. Ljósmóðir tók á móti okkur, vísaði okkar inn á stofu og spurði hvort…

Veisludagur í Ölveri

Veisludagur er runninn upp og stúlkurnar í 3. Flokki Ölvers halda nú brátt heim á leið. Þegar við ræstum þær í morgun mátti heyra kvart og kvein yfir því að þessi dagur væri nú runninn upp. Margar létu þess getið…

Skemmtilegur laugardagur í Ölveri

Laugardagur til lukku! Það hefur svo sannarlega átt við hér í Ölveri dag. Lukkan og hamingjan hafa svifið hér yfir svæðinu og lagst á hjörtun, okkur til mikillar gleði. Guð hefur verið örlátur á regnið í dag og vökvað svæðið…

Aðfangadagskvöld og Ævintýraverur í Ölveri

Í dag náði ruglið hámarki í Ölveri enda var þar rugldagur. „Strákarnir“ J voru vaktir í miðdegiskaffi kl. 9:30 og eftir það var svo leikskólastund í biblíufræðslunni. Þar sungum við m.a. Í leikskóla er gaman og fleiri góð leikskólalög. Eftir…