Category Fréttir

Lognið á undan storminum (Vatnaskógur)

Á fimmtudagskvöld velti ég því fyrir mér örlitla stund hvort að dagskráin í ævintýraflokki stæði fyllilega undir nafni, enda voru ekki nema þrír dagskrárliðir í boði eftir kvöldmat. Vangaveltum mínum var hins vegar svarað allsnarlega í gær, enda þurftum við…

3. flokkur í Vindáshlíð – Ævintýraflokkur

Á fimmtudaginn komu 81 eldhressar og skemmtilegar stelpur í Vindáshlíð. Þegar stelpurnar komu upp í Vindáshlíð var byrjað að skipta þeim í herbergi og passað vel upp á að allar fengju sitt rúm með sínum vinkonum. Eftir að það var…

Bleikur dagur í Ölveri

Allt er vænt sem vel er grænt, nema það sé bleikt! Og þannig var það einmitt hjá okkur í dag. Í dag var Ölver bleikt! Foringjarnir tóku bleikklæddir á móti stúlkunum í morgunmat og buðu þeim appá bleikan hafragraut! Morguninn…

Strákasumarbúðir (Vatnaskógur)

Síðasta sólarhringinn hefur starfið í Vatnaskógi einkennst af staðalkynímyndum um stráka þannig að sjálfsagt gæti sumum vinum mínum og starfsfélögum utan skógarins þótt nóg um. Ég hins vegar trúi því sjálfur að það sé gott fyrir stráka að fá tækifæri…