Category Fréttir

Dagur 2 í 1 flokki í Vindáshlíð

2 dagur í Vindáshlið byrjaði mjög vel, stelpurnar vöknuðu svolítið snemma og það má örugglega vera vegna mikillar spennu fyrir deginum. Eftir morgunmat og fánahyllingu fengu þær smá fræðslu um Biblíuna, hvað hún skiptist í margar bækur og hvernig hægt…

Vatnaskógur 3. flokkur. Veisludagur og heimferð

Nú er heimferðardagurinn runninn upp.Í gær var veisludagur, hátíðarmatur, og veislukvöldvaka með þvílíkri stemmingu. Viðburðarríkir dagar eru nú liðnir og eru menn að ljúka síðustu viðfangsefnunum. Hinn sívinsæli hermannaleikur eða klemmuleikur eins og margir kalla hann er nú eftir pizzuveisluna…

Stelpur í stuði – skemmtilegur þriðjudagur!

Annar dagurinn okkar hér í Kaldárseli gekk vel. Ganga dagsins var nokkuð löng en algjörlega þess virði þar sem stoppað var í Valabóli og nesti borðað. Eins og hægt er að sjá á myndunum er þetta yndislegur staður. Eftir kaffi…

Dagur 2 í Ævintýraflokki í Kaldárseli

Jæja þá er annar góður dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Dagurinn byrjaði á ljúfum gítartónum frá Markúsi foringja og að því loknu var haldið í morgunmat. Eftir hádegið var farið í ævintýragöngu uppí Valaból, þar sem að hetjurnar…

Veislu- og heimfarardagur í Ölveri

Þá er komið að veislu-og heimferðardeginum. Allaf líður tíminn alltof hratt!! Það er yndislegt veður í dag eins og í gær og eru stelpurnar orðnar útiteknar margar hverjar. Í gær var haldin hæfileikakeppni þar sem stelpurnar sýndu listir sínar en…