Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri
Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu „stóra stein“ og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið…