Category Fréttir

Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu „stóra stein“ og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið…

Frumkvöðlaflokk lokið á Hólavatni

Þriggja daga Frumkvöðlaflokki er lokið á Hólavatni en hann hófst á fimmtudag og lauk í dag með heimsókn foreldra og systkina. Það var heilmikið um að vera í gær en dagurinn hófst með morgunstund þar sem farið var í efni…

2.flokkur hafinn í Ölveri

Við fengum 46 hressar og kátar stelpur í Ölver í gær. Stelpurnar notuðu daginn í gær aðallega til að kynna sér svæðið, læra brennó og kynnast nýjum vinkonum. Hamraver sá um kvöldvökuna í gær og tróðu upp með skemmtilegum leikritum…

Fréttir úr 2. flokki í Ölveri

Veðrið lék við okkur í gær hér í Ölveri. Stelpurnar voru mikið úti og fóru m.a í ratleik. Haldin var hárgreiðslukeppni við mikla kátínu en það er ein af Ölvershefðunum okkar sem alls ekki má sleppa að mati stelpnanna. Í…

3. dagur í Ölveri

Allt hefur gengið mjög vel hérna hjá okkur í Ölveri. Hópurinn er alveg frábær og allar stelpurnar alveg til fyrirmyndar. Þær eru duglegar að taka þátt, eru góðar vinkonur, þægar að fara að sofa og syngja með eindæmum vel .…