Category Fréttir

Stelpur í stuði – skemmtilegur þriðjudagur!

Annar dagurinn okkar hér í Kaldárseli gekk vel. Ganga dagsins var nokkuð löng en algjörlega þess virði þar sem stoppað var í Valabóli og nesti borðað. Eins og hægt er að sjá á myndunum er þetta yndislegur staður. Eftir kaffi…

Dagur 2 í Ævintýraflokki í Kaldárseli

Jæja þá er annar góður dagur að kveldi kominn hér í Kaldárseli. Dagurinn byrjaði á ljúfum gítartónum frá Markúsi foringja og að því loknu var haldið í morgunmat. Eftir hádegið var farið í ævintýragöngu uppí Valaból, þar sem að hetjurnar…

Veislu- og heimfarardagur í Ölveri

Þá er komið að veislu-og heimferðardeginum. Allaf líður tíminn alltof hratt!! Það er yndislegt veður í dag eins og í gær og eru stelpurnar orðnar útiteknar margar hverjar. Í gær var haldin hæfileikakeppni þar sem stelpurnar sýndu listir sínar en…

Stelpur í stuði – stuð á miðvikudegi!

Þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli var skemmtilegur eins og aðrir dagar hér. Í gönguferð dagsins var farið í hellaskoðun og voru stelpurnar duglegar í útiverunni þrátt fyrir vetrarveður. Í listasmiðjunni voru tækifæriskort búin til, hoppukastalinn var vel nýttur eins…

Þriðji dagur í Kaldárseli: Líf, fjör og sól!

Frá Tinnu Rós Steinsdóttur, forstöðukonu í 3.flokki Kaldársels: Þá er þriðji dagurinn okkar hér í Kaldárseli vel á veg kominn. Netið er aðeins búið að vera að stríða okkur, svo það hefur ekki gengið alveg nógu vel að koma inn…