1. og 2. dagur í Ölveri
30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála…
30 hressar stelpur voru mættar á svæðið í gær. Þegar þær höfðu komið sér fyrir í herbergjunum fóru þær í könnunarleiðangur um svæðið en hlupu heim í hús að honum loknum undan HAGLÉLI! Eftir kaffi var dagskrá úti í leikskála…
Dagur þrjú í Ölveri að kveldi kominn. Og það enginn smá dagur ! ótrúlega fjölbreytt dagskrá var í dag fyrir stúlkurnar sem eru nú komnar örþreytta og glaðar í hvílu. Til að gefa ykkur smá sýnishorn af dagskránni er best…
Já það má með sanni segja að það hafir verið líf og fjör hér í Kaldárseli í dag. Dagurinn byrjaði vel og var morgunstundin með sérstökum þjóðhátíðar brag þar sem að allir fengu blöð með textum lagsins Ísland er land…
Annar frábær dagur í Ölveri er að baki. Stelpurnar vöknuðu kl.9 að vanda og fengu sér morgunverð, hylltu fánann, fóru á biblíulestur og í brennó. Í hádegismatinn borðuðu þær grænmetisbuff og kartöflubáta. Eftir matinn var haldin hæfileikasýning þar sem stelpurnar…
Síðastliðinn mánudag hófst 2. flokkur á Hólavatni og stendur hann til föstudagsins 6. júní. Í flokknum eru 30 hressar stelpur og hefur hópurinn blandast vel saman. Mánudagurinn var frekar kaldur og snjóaði af og til á okkur en við létum…
Í Biblíulestrinum hjá drengjunum í morgun veltum við upp tveimur ólíkum myndum af fjárhirðum. Annars vegar smalanum sem gengur á eftir kindum og rekur þær á fjall/af fjalli og hins vegar hirðisímynd Nýja Testamentisins. Hirðinn sem gengur á undan inn…