Category Fréttir

2. flokkur Vatnaskógur-föstudagur

Það haustar snemma í ár 🙂 . Hvít fjöll niður að byggð, kaldur morgunn og hvass. En hvað sem því líður eru strákarnir í banastuði. Þetta eru lífsglaðir drengir og heimilum sínum til sóma. Við brýnum fyrir þeim að klæða…

2 flokkur í Vindáshlíð

2 flokkur í Vindáshlíð byrjaði mjög vel í gær, stelpurnar sem komu hingað voru spenntar og mjög glaðar þegar loks var komið á leiðarenda. Þegar þeim hafði verið skipt í herbergi og fengið smá tíma til að kynnast og koma…

Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu „stóra stein“ og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið…

2. flokkur Vatnaskógur – laugardagur

Það er komið sumar-sól í heiði skín. Jæja kæru foreldrar. Nú er loksins farið að hlýna. Það er þurrt en ennþá hvasst. Því miður hefur okkur ekki tekist að opna bátana enn en vonin fer vaxandi. Drengirnir eru glaðir og…

Fréttir og myndir úr 2. flokk í Ölveri

Það er allt frábært að frétta héðan úr Ölveri. Í gær skein sólin á okkur en því miður var líka dálítill vindur. Stelpurnar fóru í gönguferð út fyrir svæðið, skoðuðu „stóra stein“ og fóru í leiki. Eftir kaffi var farið…