Category Fréttir

3. dagur í Ölveri

Allt hefur gengið mjög vel hérna hjá okkur í Ölveri. Hópurinn er alveg frábær og allar stelpurnar alveg til fyrirmyndar. Þær eru duglegar að taka þátt, eru góðar vinkonur, þægar að fara að sofa og syngja með eindæmum vel .…

Fyrsti dagur í Ævintýraflokki í Kaldárseli

Í dag hófst fyrsti dagur í Ævintýraflokki Kaldársels með miklu fjöri. Krakkarnir héldu af stað frá Lækjarskóla í Hafnarfirði í góðum gír og dagurinn fór vel af stað. Dagskrátilboð voru feiknar mörg og allir gátu fundið eitthvað við sitt hæfi.…

3. flokkur í Vatnaskógi

Mikið fjör er nú hjá strákunum í Vatnaskógi. Skógurinn fylltist af kraftmiklum drengjum sem skemmta sér vel í góða veðrinu. Sólin skín í heiði og þær fréttir hafa borist úr Vatnaskógi að hópurinn sé frábær. Allt gengur vel. Því miður…

Hvítasunna í Vindáshlíð

Á hvítasunnumorgni var hér blíðskapaveður, stelpurnar fengu aðeins öðruvísi morgunverð til að halda upp á það að þær væru allar orðnar Hlíðarmeyjar. Dagskrá dagsins var örlítið öðruvísi en venjulega vegna Hvítasunnunnar og því eftir morgunmat var frjáls tími, brennó og…