Category Fréttir

3. flokkur Vatnaskógar

Komið þið sæl hér eru fyrstu fréttir beint úr Vatnaskógi en bilun í netþjóni orsakaði töf á fréttum, beðist er velvirðingar á því. Nú er þriðji flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það eru 90 drengir voru skráðir í flokkinn…

Sólríkur dagur í Ölveri

Já, Drottinn er örlátur!Annað er ekki hægt að segja. Þriðjudagurinn rann upp bjartur og fagur í Ölveri. Stelpurnar voru ræstar um 9:00 í morgunmat. Eftir það gafst þeim tími til að búa um sig og gera herbergin fín fyrir eftirlitið…

Hólavatn – 4.flokkur: Fréttir frá 1. og 2. degi

Frá Salvari Geir Guðgeirssyni, forstöðumanni 4. flokks á Hólavatni: Fyrsti drengjaflokkur sumarsins á Hólavatni, 4. flokkur, hefur gengið vel. Drengirnir komu með rútu á mánudagsmorgni og Hólavatn tók á móti þeim með allri sinni dýrð! Heiðskír himinn, hægur vindur og…

Að morgni annars dags (Vatnaskógur)

Fyrsti dagurinn í ævintýraflokknum hér í Vatnaskógi, gekk með miklum sóma. Knattspyrna, jaðardiskakast, kúluvarp, borðtennismót, "pool"-mót, bátar, smíðar, kvöldvaka, góður matur og 60 metra hlaup voru á meðal þess sem í boði var fyrsta sólarhringinn, enda ákváðum við að hefja…

Sunnudagur í Ölveri

Þá er þessi sunnudagur á enda. Stelpurnar fengu að sofa aðeins lengur í morgun en síðan eftir morgunmatinn hófst hópastarf. Stelpurnar völdu að fara í söng-, dans-, leiklistar- eða kærleikshóp og unnu í þeim fyrir hádegi. Þemað var kærleikur og…