3. flokkur Vatnaskógar
Komið þið sæl hér eru fyrstu fréttir beint úr Vatnaskógi en bilun í netþjóni orsakaði töf á fréttum, beðist er velvirðingar á því. Nú er þriðji flokkur Vatnaskógar kominn á fulla ferð. Það eru 90 drengir voru skráðir í flokkinn…