Category Fréttir

Listaflokkur í Ölveri -skapandi skemmtun

Listaflokkur í Ölveri er nú haldinn í þriðja sinni undir styrkri stjórn listakonunnar Margrétar Rósar Harðardóttur sem lokið hefur Mastersgráðu í skapandi samvinnulistum frá Listaháskólanum í Bremen, en við hlið Margrétar munu starfa þaulreyndar og skapandi starfsstúlkur sem hafa áralanga…

Afmælisfundur KFUK í kvöld þriðjudag kl. 20:00

Í kvöld verður fundur í AD KFUK og er um að ræða afmælisfund KFUK en félagið var stofnað 29. apríl 1899. Yfirskrift fundarins er „Þröstur minn góður, það er stúlkan mín“, og eins og yfirskriftin ber með sér verður fjallað…

Kaffisala Skógarmanna gekk vel

Kaffisala Skógarmanna sem haldin var í dag gekk mjög vel. Forsvarsmenn Skógarmanna voru aðeins efins um að þátttakan yrði ekki eins góð og vant er vegna þess að sumardagurinn fyrsti bar upp á skírdag þetta árið. Sá efi var ástæðulaus…

Spennandi sumar framundan í sumarbúðunum

KFUM og KFUK þakkar frábæra skráningu í sumarbúðir félagsins nú þegar hafa tæplega 1300 börn verið skráð í sumarbúðastarfið. Undirbúningur starfsins er í fullum gangi og mikill hugur í starfsfólki og sjálfboðaliðum sumarbúðanna. Einn liður í undirbúningum er sá að…