Category Fréttir

Vinningshafar í getraun Skógarmanna KFUM

Skógarmenn KFUM sendu í apríl út kynningarbækling um starfið í sumarbúðunum í Vatnaskógi. Bæklingurinn var sendur til 10 og 12 ára drengja á suðvesturhorni landsins. Í bæklingnum var stutt getraun um starfið þar sem í fyrstu verðlaun var dvöl í…

Vinnudagur í Kaldárseli 28.maí: Allir velkomnir

Tilkynning frá stjórn Kaldársels: Næsta mánudag, 28. maí 2012 kl.13-18 verður vinnudagur í Kaldárseli. Þá ætlum við öll að mæta í vinnugallanum og taka til hendinni við hin ýmsu verk sem þarf að sinna fyrir sumarið. Þú kemur með góða…

Skráning í sumarbúðir og leikjanámskeið

Nú eru aðeins þrjár vikur þar til fyrstu flokkarnir halda í sumarbúðir KFUM og KFUK þetta sumarið. Skráning er í fullum gangi enda ennþá hægt að bæta við glöðum og hressum krökkum í marga flokka. Skráning fer fram á skraning.kfum.is.