Category Fréttir

Sunnudagssamkoma á sunnudaginn, 10. apríl á Holtavegi 28

Næsta sunnudag, þann 10. apríl, verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20, líkt og önnur sunnudagskvöld yfir vetrarmánuði. Yfirskrift samkomunnar er „Meðalgangari nýs sáttmála“, en ræðumaður kvöldsins er Guðlaugur Gunnarsson. Bjarni Gunnarsson og hljómsveit sjá um tónlistina. Sælgætissala KSS verður…

Breytingar í starfsmannahópnum

Nú um mánaðarmótin lét af störfum hjá KFUM og KFUK á Íslandi, Kristný Rós Gústafsdóttir, æskulýðsfulltrúi. Kristný kom til starfa um mitt síðasta ár en stefnir nú á að flytjast til baka á heimaslóðir í Ólafsvík. Við þökkum Kristnýju ánægjuleg…