„Ég hef séð Guð!“ – Sunnudagssamkoma á Holtavegi sunnudaginn 20. mars
Næsta sunnudagskvöld, þann 20. mars verður sunnudagssamkoma á Holtavegi 28 kl. 20. Yfirskrift samkomunnar er að þessu sinni ,, Ég hef séð Guð!“ Ræðumaður kvöldsins er séra Petrína Mjöll Jóhannesdóttir, og ritningarvers til hliðsjónar umfjöllun kvöldsins er: I.Mós. 32:24-30. Páll…