Category Fréttir

Spennandi sumar framundan – Skráning í fullum gangi

Skráning stendur nú sem hæst yfir í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir komandi sumar. Skráning fer fram í síma 588-8899 í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og í Sunnuhlíð 12 á Akureyri og á skraning.kfum.is (netskráning). Vinsamlega…

Siðareglur í starfi KFUM og KFUK

KFUM og KFUK er aðili að Æskulýðsvettvangnum ásamt UMFÍ, Skátunum og Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Nú í vor voru unnar og samþykktar nýjar siðareglur sem gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða æskulýðsvettvangins.

Framkvæmdir í fullum gangi á Hólavatni

Nýbyggingaframkvæmdir við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni eru nú á lokasprettinum fyrir sumarið. Á Hólavatni í Eyjafirði hófst sumarbúðastarf árið 1965 og allt fram til þessa dags hefur starfsemin farið fram í einu ríflega 200 fermetra húsi á tveimur…