Fjóla – Skemmtilegt leiðtoganámskeið
Miðvikudaginn 23. maí kl. 17 verður skemmtilegt leiðtoganámskeið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi. Á námskeiðinu verður fjallað um framkomu frá ýmsum hliðum.
Miðvikudaginn 23. maí kl. 17 verður skemmtilegt leiðtoganámskeið í húsi KFUM og KFUK á Holtavegi. Á námskeiðinu verður fjallað um framkomu frá ýmsum hliðum.
Skráning stendur nú sem hæst yfir í sumarbúðir og leikjanámskeið KFUM og KFUK fyrir komandi sumar. Skráning fer fram í síma 588-8899 í Þjónustumiðstöð KFUM og KFUK á Holtavegi 28 og í Sunnuhlíð 12 á Akureyri og á skraning.kfum.is (netskráning). Vinsamlega…
Nú hafa allar sumarbúðir KFUM og KFUK sett upp Facebook síður. Þar má finna upplýsingar, tilkynningar og vísanir í fréttir um hverjar sumarbúðir fyrir sig.
Hefur þú náð 50 ára aldri, nýtur þess að ferðast, hitta nýtt fólk, kynnast framandi menningu, koma á nýjar slóðir og skemmta þér? Sjálfboðaliðasamtökin SEEDS munu senda tvo sjálfboðaliða til þátttöku í spennandi verkefni í Róm á Ítalíu: Utopia City.
KFUM og KFUK er aðili að Æskulýðsvettvangnum ásamt UMFÍ, Skátunum og Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Nú í vor voru unnar og samþykktar nýjar siðareglur sem gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða æskulýðsvettvangins.
Nýbyggingaframkvæmdir við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni eru nú á lokasprettinum fyrir sumarið. Á Hólavatni í Eyjafirði hófst sumarbúðastarf árið 1965 og allt fram til þessa dags hefur starfsemin farið fram í einu ríflega 200 fermetra húsi á tveimur…