Category Fréttir

Hátíðar- og inntökufundur

Árlegur hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður haldinn næstkomandi þriðjudag þann 15. febrúar í húsi félagsins á Holtavegi 28. Þá eru nýir félagsmenn boðnir sérstaklega velkomnir við hátíðlega athöfn. Glæsilegur veislumatur verður á borðum auk skemmtiatriða frá Karlakór KFUM…

Hátíðar- og inntökufundur í dag, 15. febrúar.

Árlegur hátíðar- og inntökufundur KFUM og KFUK verður í kvöld þriðjudaginn 15. febrúar í húsi félagsins á Holtavegi 28. Þá eru nýir félagsmenn boðnir sérstaklega velkomnir við hátíðlega athöfn. Glæsilegur veislumatur verður á borðum auk skemmtiatriða frá Karlakór KFUM og…

Snjófjör í Sandgerði

Það var unglinga fundur hjá krökkum í Sandgerði á mánudagskvöld í Safnaðarheimili Hvalsnessóknar. Það mættu hressar stúlkur sem voru tilbúnar í skemmtilega leiki. Fundarefnið var Gestur og æskulýðsfulltrúi KFUM og KFUK af Holtavegi fór í heimsókn til þeirra. Hópurinn fór…