Leiðtoganámskeið: Sjálfsmynd og samfélag
Fjörugur hópur fólks á öllum aldri var samankominn á leiðtoganámskeiði Kirkjunnar og KFUM og KFUK sem haldið var síðast liðinn laugardag í Grensáskirkju. Yfirskrift námskeiðsins var „Sjálfsmyndin og Samfélag“. Gígja Grétarsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur, fjallaði um sjálfsmynd unglinga og áhrifavalda í lífi…