Category Fréttir

Leiðtoganámskeið: Sjálfsmynd og samfélag

Fjörugur hópur fólks á öllum aldri var samankominn á leiðtoganámskeiði Kirkjunnar og KFUM og KFUK sem haldið var síðast liðinn laugardag í Grensáskirkju. Yfirskrift námskeiðsins var „Sjálfsmyndin og Samfélag“. Gígja Grétarsdóttir, skólahjúkrunarfræðingur, fjallaði um sjálfsmynd unglinga og áhrifavalda í lífi…

Frábær leiðtogahelgi 28.-30. jan. í Vatnaskógi!

Dagana 28. – 29.janúar var leiðtogahelgi KFUM og KFUK haldin í Vatnaskógi. Helgin er liður í leiðtogafræðslu félagsins sem 36 ungmenni á aldrinum 15 – 18 ára tóku þátt í. Ungmennin starfa sem leiðtogar og aðstoðarleiðtogar í æskulýðsstarfi félagsins. Þátttakendur…

Brennómót yngri deilda 12. febrúar

Það verður haldið brennómót yngri deilda KFUM og KFUK n.k. laugardag í íþróttahúsi Seljaskóla í Breiðholti. Mótið er opið fyrir allar yngri deildir í KFUM og KFUK. Mótið byrjar kl. 13:00 og stendur til 15:00. Yngri deildir KFUM og KFUK…

AD KFUK kynnir: Kvöldstund á Galapagoseyjum í máli og myndum.

Þann 8. Febrúar verður áhugaverður fundur hjá AD (Aðaldeild) KFUK þar sem Kristín Halla Traustadóttir heimsækir okkur. María Aðalsteinsdóttir stjórnar fundinum, og Sigríður Sólveig Friðgeirsdóttir hefur hugleiðingu. Að venju verður kaffi og kaffiveitingar á boðstólnum að fundi loknum gegn vægu…