Norrænn formanna- og framkvæmdastjórafundur haldinn á Íslandi um síðustu helgi
Árlegur norrænn formanna- og framkvæmdastjórafundur KFUM og KFUK fór fram um síðustu helgi, dagana 28.-30. janúar. Á fundinn mættu formenn og framkvæmdastjórar KFUM og KFUK í Noregi, Danmörku, Svíþjóð og Finnlandi auk fulltrúa frá KFUM og KFUK á Íslandi. Sérstakur…