Category Fréttir

Rauður bandýbolti!

Á öðrum fundi í Hveragerði hjá yngri og eldri deild var farið í útibandý og það vildi svo heppilega til að það var snjór úti. Svo það var farið í snjóbandý. Bandýboltinn var spreyjaður eldrauður fyrir hvíta snjóinn. Það var…

Sjóræningjar og fjársjóðsleit

Í gær var Sjóræningjafundur í Njarðvík í Akurskóla. Krakkarnir mættu mismiklir sjóræningjar og það voru sjóræningjaleiðtogar sem tóku á móti þeim í skipið þeirra. Svo hófst leitin að fjársjóðnum og vísbendingar voru víðsvegar um hverfið. Krakkarnir þurftu að svara allskonar…

Framkvæmdir halda áfram við Hólavatn

Fyrir tæplega tveimur árum hófust framkvæmdir við 210 fm nýbyggingu við sumarbúðir KFUM og KFUK að Hólavatni. Framkvæmdum hefur miðað vel og á liðnu hausti var lokið við að einangra þak og sandsparsla alla útveggi. Fjármögnun verkefnisins hefur gengið nokkuð…