Category Fréttir

Ten Sing í fullu fjöri!

Nóg er að gera í Ten Sing og það er góð mæting á fundina. Ten Sing ætlar að setja upp stutta sýningu á vormisserinu en ekki er komin dagsetning á hana. Það er mikil tilhlökkun í hópnum fyrir sýningunni. Ten…

Bænasamvera á Akureyri sunnudaginn 16. janúar kl. 20:00

Næsta sunnudagskvöld, 16. janúar verður bænasamvera haldin í húsi KFUM og KFUK í Sunnuhlíð á Akureyri. Á samverunni gefast tækifæri til íhugunar og bæna í rólegu og notalegu umhverfi. Settar verða upp bænastöðvar víðsvegar um salinn og er fólki frjálst…

Vilt þú starfa í sumarstarfi KFUM og KFUK í sumar?

Frá og með deginum í dag, 14. janúar 2011, hefur verið opnað fyrir starfsumsóknir vegna sumarstarfs KFUM og KFUK á Íslandi. Líkt og undanfarin ár fer sumarstarf KFUM og KFUK fram í sumarbúðum félagsins í Vindáshlíð, Kaldárseli, Ölveri, Vatnaskógi og…