Sumarbuðir

Siðareglur í starfi KFUM og KFUK

Smámynd af siðareglumKFUM og KFUK er aðili að Æskulýðsvettvangnum ásamt UMFÍ, Skátunum og Slysavarnarfélaginu Landsbjörg. Nú í vor voru unnar og samþykktar nýjar siðareglur sem gilda fyrir allt starfsfólk og sjálfboðaliða æskulýðsvettvangins. Vinnan var unnin undir stjórn Báru Sigurjónsdóttur lögfræðings og í samvinnu við fulltrúa Æskulýðsvettvangsins. Verkefnið var styrkt af Æskulýðssjóði.

Siðareglur æskulýðsvettvangsins koma í stað eldri siðareglna fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í starfi KFUM og KFUK, sem voru skrifaðar 2005 í samvinnu við Biskupsstofu, ÆSKR og Æskulýðsnefnd Kjalarnesprófastsdæma.

Siðareglur Æskulýðssvettvangsins má nálgast á vef KFUM og KFUK undir Siðareglur.

Bæklingur með siðareglum Æskulýðsvettvangsins á pdf-formi.

Opnunartími:
Mán. – Fimmt. 9:00 – 16:00

Fðst.  9:00 – 15:00

Símanúmer: (354) 588 8899
Netfáng: kfum@kfum.is 

Heimilisfáng: Holtavegi 28 , 104 reykjavik

© KFUM OG KFUK Á ÍSLANDI 2024

Kt:690169-0889